miðvikudagur, ágúst 27, 2003

Oj, eitthvad nytt!
Saensk tunga býdur upp á sérkennilega notkun ordleysunnar oj. Oj er hér notad til ad lýsa undrun, áhuga eda uppgötvun. " Oj, er thetta eitthvad nýtt ?" er thvi ekki sagt til ad lysa vonbrigdum heldur öllu jakvaedari undrun á einhverju fyrirbaeri. Ég er ad sjálfsögdu ordin sjúkur og segi nú hiklaust upp í opid gedid á fólki "Oj ert thetta thú?" og hlae innra med mer.
Annars var sídasti dagur saenskunámskeidisins í dag og lokaprófid er á laugardaginn kl. 9. Alveg eins og heima bara, leidinleg próf á laugardegi. Ég er nú ekki stressadur yfir thessu en ég er hraeddur um ad ef ég geri mér ekki upp stress ad thá muni ég falla um eigin ágaetisvissu. Sennilega verdur thetta thó alveg kúl en ég vaeri alveg til í ad fá MVG fyrir prófid (Mycket väl godkent). Svíar eru nefnilega svo passasamir ad rada fólki ekki nidur eftir ómanneskjulegum tölum eins og einhver sé betri en annar en thess í stad er gefid g vg og mvg í einkunn ef madur á annad bord naer. Spes. Sérstaklega thví einkunnirnar sem ekki eru tölur eiga sér engu ad sídur tölulegt ígildi.
Í gaer var ég á fundi hjá námsrádgjafa og á morgun fer ég á annan fund med slíkum til ad koma stundatöflunum mínum í endanlegt horf. Eitthvad held ég ad námsrádgjöf sé misskilid fyrirbaeri í blessudum HÍ. Hérna veit fólkid í raun og veru hvad thad er ad tala um. Thad thekkir efni námskeidanna og getur eftir thví myndad sér hugmyndir um hvers konar kúrsar séu th.a.l. ígildi theirra í ödrum skólum og hvernig sé best ad haga námsframvindu m.t.t. forkrafna, skilyrtra og aeskilegra. Svo komu thau med setningu sem ég mun seint gleyma og ef ég neydist nokkurn tímann til ad fara aftur í jävla HÍ thá verdur hún mottóid mitt. Námid verdur ad midast vid tharfir og óskir nemandans. Vid reynum ad sjá til thess ad allir séu ánaegdir med sína menntun, sagdi madurinn svo. Ekki er thetta alveg í samraemi vid attitjúdid í VR.

fimmtudagur, ágúst 21, 2003

Nú er farid ad styttast í ad ég taki próf í saenskunni og thví verdur áhersla lögd á ad laera óreglulegar sagnir naestu daga. Svo er íbúdaleit líka á dagskrá, ef einhver tharna úti á íbúd í Stokkhólmi má hinn sami láta mig vita, vinir vina eru meira ad segja velkomnir sem íbúdamidlarar.
Ef sól helst í dag held ég ad ströndin sé bara naesta mál á dagskrá... thad er fátt jafn saenskt og ad synda í stöduvatni.

miðvikudagur, ágúst 20, 2003

Skiljanlega hafa mér borist hótanir vegna langs tímagaps milli uppfaersla sem sjálfsagt hafa faelt báda lesendur sídunnar burt. Thad kannski segir líka sitthvad um mig og ykkur... ég hef thad fínt í raunheimum en thid getid ekki án ofurveruleika netsins verid.
Stokkhólmur faer enn sem komid er dóminn nokkud svöl. Hún er mjög skipt milli hverfa eins og íbúar staerri borga munu thekkja, th. e. ekki their sem thekkja eingöngu Reykjavík.
Fyrstu dagana dvaldi ég nokkud vid hverfid Östermalm thar sem trendí uppar halda sig, svona eiginlega Astró lidid en bara adeins svalara og med á nótunum, jafnvel flippadra. Ákvedin lúkk eru síendurtekin og helst má thar nefna s.k. slick backs. Thetta eru fremur tussulegir drengir sem saekja sitt lífsmottó til preppies 9. áratugarins. Ljósir, helst hvítir, pólóbolir (frá Polo eda Lacoste), dísaener gallabuxur gjarnan snjóthvegnar og thröngar. Stór sólgleraugu eru accessory möst ásamt tennispeysu bundinni um hálsinn. Hárid er hnakkasítt og myndar beina línu thegar thad er greitt beint aftur, allt, alltaf sbr. slick backs. Th.e. ekki af thvi ad their eru svo slick.
Gelgjurnar sem eiga eldri braedur í fyrrlýstum hóp skreyta svo gjarnan lokka sína alls kyns teygjum og bordum sem gefa thví sérstakan og unglingalegan stíl, annad er thó sem fyrr var lýst.
Ef thú vilt hringja, er t einmanna thá er thetta númerid sem thig vantar:+46 073 554 3577

þriðjudagur, ágúst 05, 2003

Einhverjir kunna ad velta thvi fyrir sér hvar ég sé nidur kominn og af hverju ég thurfi ad nota svona bjánalega stafi. Ég er sko kominn til Sverige og er farinn ad flippa í Stokkhólmi. Rétt í thessu var ég ad klára próf í saensku til ad sjá hve mikid meira ég thurfi ad laera. Thad er ekki svo mikid skal ég segja ykkur thví ég fer í midhópinn, Intermediate. Thad thýdir vaentanlega ad ég kunni hálft saenska tungumálid og eigi thví bara hinn helminginn eftir.
Ég á eftir ad gefa ítarlega svalleika skýrslu um borgina en ég fer í könnunarleidangur seinni partinn í dag.
Símanúmer úr saenska símkerfinu verdur birt hér innan tídar.

föstudagur, ágúst 01, 2003

Ver?ur og f?r

Ég vildi nú bara benda á þetta veður sem ég er að fara í á morgun. Gærkvöldið fór í að pakka og það er eitt það erfiðasta sem ég geri. Kominn með 21 kg og verð eiginlega að ná upp í 25 annað er sóun á svindli. Ég er kominn með: sokka og nærbuxur; fernar buxur, nærboli og stuttermaboli; nokkrar peysur; ógrynni af skyrtum; bindi (herra), snyrtiveski, þrenna skó, bókarræksni, handklæði og þá er það komið. En skyldi mig vanta eitthvað sendið mér þá póst.