Oj, eitthvad nytt!
Saensk tunga býdur upp á sérkennilega notkun ordleysunnar oj. Oj er hér notad til ad lýsa undrun, áhuga eda uppgötvun. " Oj, er thetta eitthvad nýtt ?" er thvi ekki sagt til ad lysa vonbrigdum heldur öllu jakvaedari undrun á einhverju fyrirbaeri. Ég er ad sjálfsögdu ordin sjúkur og segi nú hiklaust upp í opid gedid á fólki "Oj ert thetta thú?" og hlae innra med mer.
Annars var sídasti dagur saenskunámskeidisins í dag og lokaprófid er á laugardaginn kl. 9. Alveg eins og heima bara, leidinleg próf á laugardegi. Ég er nú ekki stressadur yfir thessu en ég er hraeddur um ad ef ég geri mér ekki upp stress ad thá muni ég falla um eigin ágaetisvissu. Sennilega verdur thetta thó alveg kúl en ég vaeri alveg til í ad fá MVG fyrir prófid (Mycket väl godkent). Svíar eru nefnilega svo passasamir ad rada fólki ekki nidur eftir ómanneskjulegum tölum eins og einhver sé betri en annar en thess í stad er gefid g vg og mvg í einkunn ef madur á annad bord naer. Spes. Sérstaklega thví einkunnirnar sem ekki eru tölur eiga sér engu ad sídur tölulegt ígildi.
Í gaer var ég á fundi hjá námsrádgjafa og á morgun fer ég á annan fund med slíkum til ad koma stundatöflunum mínum í endanlegt horf. Eitthvad held ég ad námsrádgjöf sé misskilid fyrirbaeri í blessudum HÍ. Hérna veit fólkid í raun og veru hvad thad er ad tala um. Thad thekkir efni námskeidanna og getur eftir thví myndad sér hugmyndir um hvers konar kúrsar séu th.a.l. ígildi theirra í ödrum skólum og hvernig sé best ad haga námsframvindu m.t.t. forkrafna, skilyrtra og aeskilegra. Svo komu thau med setningu sem ég mun seint gleyma og ef ég neydist nokkurn tímann til ad fara aftur í jävla HÍ thá verdur hún mottóid mitt. Námid verdur ad midast vid tharfir og óskir nemandans. Vid reynum ad sjá til thess ad allir séu ánaegdir med sína menntun, sagdi madurinn svo. Ekki er thetta alveg í samraemi vid attitjúdid í VR.