föstudagur, september 19, 2003

Ljúkum hlekkjuðum degi með dálkahöfundi Washington post sem er að velta því sama fyrir sér og ég. Ég veit so sem ekki hvernig þetta er heima en hér í Svíþjóð er ótrúlega mikið fjallað um Isobel fellibylinn og enn sem komið er meintar hræðilegar afleiðingar hans.
Ég hef ekki alveg getað dæmt um það hvort fréttafólk dauðvanti eitthvað að fjalla um eða hvort þetta sé í raun og veru eitthvað sérstakt fyrirbæri? Fellibylir eru svosem ekki neitt nýtt á þessu svæði og ef ég þekki Íslands veður þá mun suðvestur hornið fá smá golu í afgang eftir nokkra daga. Það er ekki nýtt heldur.
Ógn er rosalega vinsælt fréttaefni núna, búum til einhverja frábæra ógn til að ota að fólki og seljum grilljón spónar plötur og límband í leiðinni.
Dálkurinn

Nokkuð sérkennilegur sannleikur í gangi hérna.
I'm the 847,917,738 richest person on earth!


Discover how rich you are! >>

Does it again

Já Wulffmorgenthaler hefur (hafa) gert það enn á ný, hitt aðeins of vel í mark með hárbeittri samfélagsrýni sinni. Hér er ástandi æskku hins vestræna heims lýst nokkurn veginn fullkomlega.

miðvikudagur, september 03, 2003

Aetli madur heiti thá ekki bara ordid háskólaborgari í Svíthjód nú ordid. Skólinn er byrjadur af fullum krafti og ég sit mín 3 fög eins og hver annar Svíi vaeri. Svo mun baetast vid annad saenskunámskeid fljótlega. Ég fékk sjálfan mig fluttan úr úthverfaskólanum sem ég átti upprunalega ad vera í og er kominn á adalkampus, samtímis pungadi ég út nýja íbúd eda herbergi altso ekki svo langt frá skólanum. Ef ég aetti digital myndavél myndi ég gladur birta myndir af thví hér en thad verdur ad bída adeins.
Dvölin hjá Einari bró og Örnu og fjölskyldu er sem sagt lokid og fá thau bestu thakkir fyrir ad hýsa mig í lítinn mánud. Reyndar var thar oft thröng á thingi og voru 7 í heimili thegar mest lét thegar ég og tvaer vinkonur fjölskyldunnar gistum thar um vikubil. En nú er tídin önnur, námid byrjad og ég á eigin fótum.
Margt er hér athyglisvert sem haegt er ad segja frá og mun ég brátt birta hér frásögn helst aetlada félögum mínum í VR-II, vesalings fólkid thad veit ekki hverju thad er ad missa.