þriðjudagur, júní 29, 2004

Að fífla

Ég er að spá í að skrifa keðjubréf og sjá hversu lengi það tekur að koma aftur til mín. En mig vantar eitthvað gott efni í bréfið. Tækniframfarir og umdeildar en óhjákvæmilegar ákvarðanir yfirvalda eru gott stöff. Samsæriskenningar líka... Kannski eitthvað með rafræn kosningakerfi og þjóðaratkvæðagreiðsluna í sumar... t.d. að maður geti kosið með því að áframsenda tölvupóst? Jæja þetta fer í slípun, komið endilega með hugmyndir og takið þátt í prakkarastrikinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home