þriðjudagur, júní 15, 2004

Gúrka í blogginu

Þessi dagur er nú sá alslappasti í bloggheimum í lengri tíma, næstum engar nýjar færslur á bloglines listanum mínum. Bloglines er reyndar mjög tímasparandi ef maður ætlar að renna í gegnum nokkur blogg í einu og vill hafa listann sinn á vefnum til að geta flett upp í honum hvar sem er.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home