föstudagur, júní 18, 2004

Menningin býr í pitsunni

Ég er sveimér farinn að halda að Devitos pitsustaðurinn við Hlemmtorg sé höfuðvígi lágmenningarinnar í Höfuðborginni. Hver er þar öðrum óskýrmæltari og luralegri í burði og fasi. En sjálf pitsan er ágæt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home