fimmtudagur, júní 10, 2004

Smá hrós rós

Ég vildi gefa Borgaryfirvöldum smá hrós fyrir að gera öðrum en bara ökumönnum grein fyrir því hvernig það á að komast leiðar sinnar á meðan framkvæmdum stendur við færslu Hringbrautar, hérna. Það er ljótur ósiður íslenskra verktaka að taka ekki tillit til þess að einhver kunni að þurfa að nota gangstéttar þótt það sé verið að vinna við þær.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home