þriðjudagur, júní 29, 2004

Smekkur eða dómgreind?

Ég vil nú ekki vera dónalegur en hefur það ekki eitthvað með slæma dómgreind að gera að eiga tvíbura sem heita Dagbjört Nótt og Kolbrún Sól? (Ég ákvað að það væri börnunum í hag að hlekkja ekki á síðurnar þeirra á barnalandi.is)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home