Tvífarinn bróðir minn
Katrín (.is) benti á að Benni (ekki Benni vinur minn) hefur tekið eftir því að hann og Atli bróðir séu tvífarar eins og sjá má á þessari mynd. Ég verð þó að benda á að strangt til tekið er það fyrst og fremst skegg, hár og gleraugu sem eru með þeim samnefnarar og þar sem ég þekki báða í útliti án fyrrgreindra einkenna þá eru þeir nær ekkert líkir þannig.
Atli ætti að muna eftir Benna úr útskriftarveislu sem við sóttum báðir tveir í haust hjá Melkorku og Þórhildi en þar fór hann með gamanmál.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home