miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Glósur

Ég verð að minnast á síðu sem ég rakst á, Sparknotes sem er stútfull af glósum um ýmis efni. Við fljóta yfirferð sýndist mér amk til glósur um nær allt milli himins og jarðar. Vel þess virði að kíkja á ef rifja þarf upp einhver undirstöðuhugtök eða kenningar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home